Múmín teskeið – „Baðhúsið“ Snjókoma

Vörumerki: Múmínálfarnir

iit32119

Flokkur: ,

Vetrarlínan árið 2018 heitir "Light Snowfall" og er með Múmínsnáða úr bókinni "Moominland Midwinter" í aðalhlutverki. Bollinn sýnir augnablikið þegar Múmínsnáði upplifir snjókomu í fyrsta sinn. Hönnunin byggir á upprunalegri teikningu Tove Jansson en Tove Slotte sá um að útfæra hana fyrir bollann.

Múmínálfana kannast flestir við. Þessir skemmtilegu álfar hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945, er fyrsta bókin um Múmínaálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson kom út. Síðan þá hafa verið gefnar út fleiri bækur, myndabækur, sjónvarpsþættir og jafnvel kvikmynd með álfunum í aðalhlutverkunum.
1.870 kr.

    Tengdar vörur