Copenhagen, Matt Kökugaffall

Vörumerki: Georg Jensen

GEO30509

Flokkur:

Kökugaffall.
 

Grethe Meyer (1918 - 2008), var danskur arkitekt og hönnuður. Eldhúsið og hversdagslífið í kringum eldhúsborðið var hennar helsti innblástur og hannaði hún m.a. matarstell fyrir Royal Copenhagen.

Frekari upplýsingar er að finna á www.grethemeyerdesign.com

 

Hönnun: Grethe Meyer, 1991

 

Efni: Ryðfrítt stál, matt.  18/8.
Stærð: 16,2 cm

2.310 kr.

    Tengdar vörur