SIGNATURE HVÍTVÍN

Vörumerki: Frederik Bagger

FBA20702

Flokkur:

Signature línan frá Frederik Bagger er falleg og klassísk. Glösin eru úr munnblásnum umhverfisvænum kristal og er því hvert glas einstakt. Vegna framleiðsluaðferðarinnar geta myndast litlar loftbólur á glösunum og er það partur af sjarmanum sem fylgir því að glösin séu munnblásin

Rúmmál: 42 cl.
Glösin koma tvö saman í kassa.
3.980 kr.

    Tengdar vörur