Vivendi Kampavín – Copa
Vivendi línan hefur verið geysivinsæl undanfarin ár. Hún er framleidd af þýska gler- og kristalsframleiðandanum Nachtmann - sem er systurfélag Riedel og Spiegelau.
Sérstaða þessarar línu felst í breiðu úrvali af vínglösum, þar sem fólk getur valið úr mörgum mismunandi stærðum.
Glösin eru úr gleri og mega fara í uppþvottavél á lágum hita. Varast ber að raða þunnum glerglösum of þétt saman í uppþvottavél, því gler þenst út í hita og getur því brotnað ef það fær ekki sitt pláss.
7.250 kr.