IRISH COFFEE GLÖS – 2 STK.

Uppseld

Vörumerki: Lyngby Glas

foh24101

Flokkur: ,

Leitarorð: , ,

Þessi Irish Coffee glös koma 2 saman í pakka og rúma 23cl. Irish Coffee hefur verið afar vinsæll drykkur í gegnum síðustu áratugi, enda fáir drykkir heppilegra í að fá hlýju og góðan anda í kroppinn.

Lyngby Glas framleiðandinn hóf starfsemi sína í lítilli íbúð í Frederiksberg, sem er rétt fyrir utan miðborg Kaupmannahafnar. Þar með var hafin saga eins farsælasta glasaframleiðanda Danmerkur frá upphafi. Í dag stendur Lyngby Glas fyrir gæði og endingu.
1.890 kr.

    Tengdar vörur