Kastehelmi glös á fæti, 2 stk – brún

Vörumerki: Iittala

iit20102

Flokkur: ,

Falleg glös á fæti úr Kastehelmi linunni vinsælu frá Iittala.
Kastehelmi glerlínan, sem Oiva Toikka hannaði árið 1964, er ekki einungis falleg vörulína, heldur einnig skemmtileg lausn á þekktu vandamáli í glervöruframleiðslu. Það getur neflilega verið hvimleitt vandamál að losna við för í glerinu, sem koma þegar að vélar pressa það saman. En Toikka fann skemmtilega lausn á þessu vandamáli með því að setja glerdropa yfir förin og út kom þessi skemmtilega hönnun.
Einnig er skemmtilegt að nota glösin undir eftirréttinn eða til framreiðslu.
Rúmmál: 26 cl.
4.790 kr.

    Tengdar vörur