AINO GLÖS – 2 STK. AQUA 33CL

Vörumerki: Iittala

iit22506

Flokkur: ,

Þessi glös eftir finnska arkitektinn Aino Aalto komu fyrst á markaðinn árið 1932. Þau eru gerð úr pressuðu gleri og koma í úrvali lita sem smellpassa við aðrar vörur frá Iittala. Glösin er hægt að nota sem hversdagsleg vatnsglöseða sem fínni glös við hátíðleg tilefni.

Glösin koma tvö saman í pakka og rúma 33cl. Má fara í uppþvottavél.
3.890 kr.

    Tengdar vörur