GC 2 stk. – Bjórglös

Vörumerki: Rosendahl

ROD25101

Flokkur:

Leitarorð: , ,

Grand Cru línan frá Rosendahl hefur notið feykimikilla vinsælda frá því hún kom á markað fyrir nokkrum árum síðan. Í línunni má finna glös og matarstell og allt þar á milli.

Hönnun Grand Cru línunnar var í höndum Erik Bagger.

Hæð: 18cm Þvermál: 16,8cm Rúmmál: 8,4cl

Glösin mega fara í uppþvottavél - en þau þola ekki heitara vatn en 50-55°C. Glösin koma 2 saman í pakka.

3.650 kr.

    Tengdar vörur