BARNAHNÍFAPÖR – PRINSESSUR

Uppseld

Vörumerki: WMF

seb36102

Flokkur: ,

Barnahnífapör frá WMF sem eru hönnuð fyrir börn 3ja ára og eldri. Þau eru skreytt með Disney prinsessunum frægu
Hnífapörin koma í fallegri gjafaöskju en í öskjunni má finna einn gaffal, einn hníf, eina litla skeið og eina stóra skeið. Þau eru sérstaklega hönnuð fyrir börn og henta því vel fyrir litlar hendur og eru þau sniðin að munni barnsins.

Hnífapörin eru úr Cromargan ryðfríu stáli og mega fara í uppþvottavél.
5.990 kr.

    Tengdar vörur