BARNAMATARSETT – CARS

Vörumerki: WMF

seb19204

Flokkur:

Skemmtilegt matarsett fyrir börnin frá WMF. Settið inniheldur gaffal, hníf, matskeið og teskeið í barnastærðum auk disks og skálar. Hnífapörin eru úr 18/10 Cromargan ryðfríu stáli og diskurinn og skálin eru úr postulíni. Settið kemur í fallegri myndskreyttri gjafaöskju.
Þolir uppþvottavél.
8.750 kr.

    Tengdar vörur