Barnahnífapör – Múmínvetur

Vörumerki: Múmínálfarnir

IIT36104

Flokkur: , ,

Þetta vandaða hnífaparasett er myndskreytt persónunum vinsælu úr Múmíndal. Múmínhnífapörin eru skemmtileg gjöf fyrir börn.

Hnífapörin eru úr stáli og mega fara í uppþvottavél.
6.480 kr.

    Tengdar vörur