KAMPAVÍNSSVERÐ – LAGUIOLE

Uppseld

Vörumerki: Sabatier

thu49918

Flokkur:

Þetta kampavínssverð kemur frá franska framleiðandanum Lion Sabatier. Sverðið er notað til að opna kampavínsflöskur með því að renna því eftir hálsi flöskunnar og létt í tappann svo hann skjótist úr.

Sverðið hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur undanfarið enda fáir drykkir vinsælli um þessar mundir en allskyns kampavín og freyðivín.

Sverðið er beitt og með góðum þyngdarpunkti.
12.950 kr.

    Tengdar vörur