KLÓSETTBURSTI – HVÍTUR UME

Vörumerki: Zone

foh59918

Flokkur:

Þessi klósettbursti er úr UME seríunni frá danska framleiðandanum Zone.

Kósettburstinn er með praktískum innri bolla svo hægt er að tæma allt aukavatn sem kann að berast með bustanum. Hann er í góðri vinnulengd og rennu vel í standinn eftir notkun.

UME serían inniheldur marga nauðsynlega hluti fyrir baðherbergið og er hægt að fá alla helstu hluti í sama lit, s.s. sápupumpur, ruslatunnur eða tannburstaglös.

Hæð: 38,7cm
Hönnun: VE2
10.850 kr.

    Tengdar vörur