Gjafa listinn Innskrá / Nýskrá

Þessi vörumerki fást í Líf & list

Collier Pottasett - 5 pottar
WMF

Forsenda þess að hægt sé að elda girnilegann og góðan mat er sú að kokkurinn hafi til þess hágæða eldunarvörur.  Saphir línan kemur frá þýska eldhúsvöruframleiðandanum WMF og er hún fullkomin fyrir bæði byrjendur sem og lengra komna.

Pottarnir hafa í senn Cromargan húð sem tryggir gæði og endingu pottanna, sem og Trans Therm botn, sem að sér til þess að potturinn hitti jafnt. 

Þetta glæsilega sett inniheldur 5 potta í mismunandi stærðum.  Pottarnir eru 2,0L, 3,0L, 3,5L, 6,0L og 16cm skaftpottur.  Pottasettið kemur með lokum á alla pottana nema skaftpottinn.

VERÐ: 55.550 33.330 kr.
Fylltu út nafn og netfang
Innskrá á gjafa listann
Ef þú manst ekki lykilorðið þitt, smelltu hér
Má bjóða ykkur bækling?
Gleymdir þú lykilorð þínu?
Skrifaðu netfangið þitt sem þú notaðir við nýskráningu á gjafalista lifoglist.is og við sendum þér nýtt lykilorð strax á það netfang.
Nýskráning fyrir
Gjafalista Líf & list
Varan hefur verið bætt við í gjafalistann!