Gjafa listinn Innskrá / Nýskrá

UM Líf og List

Húsgögn

Líf & List hefur um árabil boðið upp á vönduð húsgögn frá Skandinavíu. 

Frá Noregi koma, Stressless, hinir heimsþekktu hægindastólar frá Ekornes sem hlotið hafa fjölda viðurkenninga í áraraðir – enda hafa þeir verið framleiddir allt frá árinu 1966.  Stressless stólarnir eru einu hægindastólarnir sem hlotið hafa áritun Samtaka Kírópraktora í Ameríku, Ástralíu og fleiri löndum.

Frá Skovby í Danmörku koma borðstofuhúsgögn sem margir þekkja.  Húsgögnin hafa verið framleidd allt frá árinu 1933 af fjölskyldufyrirtæki í Danmörku, sem í dag er rekin af þriðju kynslóð húsgagnasmiða. 

Þessa stundina erum við að aðlaga vefsíðuna okkar undir húsgagnaúrvalið okkar – en þangað til að sú viðbót verður tilbúin, þá bendum við ykkur á heimasíður framleiðendanna hér að neðan.

Ef þið hafið einhverjar einhverjar spurningar, þá getið þið haft samband við sölufólk okkar í síma 544-2140 eða í netfangið smaralind@lifoglist.is

 

Má bjóða ykkur bækling?

Innskrá á gjafa listann
Ef þú manst ekki lykilorðið þitt, smelltu hér
Má bjóða ykkur bækling?
Gleymdir þú lykilorð þínu?
Skrifaðu netfangið þitt sem þú notaðir við nýskráningu á gjafalista lifoglist.is og við sendum þér nýtt lykilorð strax á það netfang.
Nýskráning fyrir
Gjafalista Líf & list
Varan hefur verið bætt við í gjafalistann!