Til baka

Múmínálfana kannast flestir við. Þessir skemmtilegu persónur hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945, er fyrsta bókin um Múmínaálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson kom út. Síðan þá hafa verið gefnar út fleiri bækur, myndabækur, sjónvarpsþættir og kvikmynd með álfunum í aðalhlutverkunum.

Teikningin sýnir Snabba, Snabbi er næstum eins og yngra systkini Múmínssnáða, eftir að hafa verið ættleidd af Múmínfjölskyldunni á unga aldri. Hann er skapgóður og fús til að taka þátt í hvaða verkefni sem er, en ævintýrasmekkur hans jafnast ekki oft á við hugrekki hans. Honum dreymir um að eignast auð og verða frægur - og elskar alla hluti sem glitra og glansa.
Myndskreytingarnar eru byggðar á teiknimyndasögu Tove Jansson, ,,Múmínvetur'' sem kom fyrst út árið 1959. 

Í seríunni er bolli, skál og diskur. 

Mál: 15cm

Múmín skál Snabbi - Blá

iit42159

4.890 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.